Eru olíufélögin ekki í lagi.

Hvað gengur alltaf á hjá þessum olífélögum,eru þetta ekki samráð,enn ekkert er gert við þessi glæpafélög.Þaug stela opinberlega og viðurkenna það,en ekkert gert,þarna er átt við þegar öll félögin hækkuðu olíverð áður en það var löglegt.

Komin er tími til að skoða olíufélögin aftur og láta þaug skila peningum aftur til notenda.

Hvar er nú guð ríkisstjórnar sem vill hjálpa heimilunum.


mbl.is Eldsneyti hækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Auðvitað er ekkert samráð í gangi hjá olíufélögunum!

Hvernig dettur þér slík vitleysa í hug?

Þetta eru bara hreinar tilviljanir að allir hækka á sama tíma!

Þorsteinn Bjarki Ólafsson (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 21:39

2 identicon

Ætli olíufélögin skilji ekki hvað felst í samkeppni, eða eru þau bara sátt við einhverskonar jafna skiptingu viðskiptavina. Með samkeppni eru flestir að reyna að halda sínu verði nokkuð lægra en keppinautarins og fá þannig fleiri kúnna en það virðist ekki vera markmið olíufélaganna. Hugsið ykkur ef eitt félaganna hefði ekki hækkað, hver ætli söluaukningin yrði þar? Líklega umtalsverð!

Guðmundur (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 21:52

3 Smámynd: Páll Jónsson

Held að olíufélögin skilji algjörlega hvað felst í samkeppni... þau eru bara sátt við núverandi stöðu meðan hún malar nóg gull handa öllum.

Páll Jónsson, 12.6.2009 kl. 23:40

4 identicon

Olíufélögin eru ekki vandamálið heldur almenningur á Íslandi sem upp til hópa aumingjar og gerir ekkert í því að stöðva þessa svívirðu!!!  Hversu lengi haldið þið að það tæki að svínbeygja oæiufélögin til að lækka með fjölmennum mótmælum og töfum við allar bensínstöðvar?? og fólk hætti að versla nema bensín og olíu? fólk er jafnvel að kaupa í matinn af þessum þjófum og meðan fólk er svona andskoti heimskt þá halda oliufélögin áfram að nauðga okkur!!!

Ragnar Örn Eiríksson (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 07:09

5 Smámynd: Snjalli Geir

Á meðan almenningur lætur sig hafa það að kaupa bensínið á þessu verði þá komast olíufélögin upp með hvað sem er.  Eina leiðin til að breyta ástandinu er að hætta að versla við félagið sem okrar mest á okkur.  Sameinuð stöndum vér, sundruð föllum vér. Ef við gerum ekkert þá breytist ekkert.

Yfirvöld eru ekki til þess að gæta hagsmuna neytenda heldur til að passa uppá kerfið sem malar gull undir auðmenn og ættarveldi sem eiga þessi olíufélög.  Skelin og númer eitt eru bæði undir vermdarvæng sjálfstæðisflokksins.  Ódýru bensínstöðvarnar eru bara útibú og samstarfsaðilar stóru olíufélagana.

Erlendis er það vel þekkt að bensínkaupendur keyri marga kílómetra til þess að kaupa bensin sem er smávegins ódýrara (þó að það kosnaðurinn sé meiri við að keyra á staðinn heldur en að kaupa þar sem það er næst).  En það gefur olíufélögunum aðhald svo að þeir halda sig á mottunni með hækkanir.

Þar sem ég þekki til þá kostar (á núverandi gengi) ca 70 þúsund krónur að breyta bil til að keyra á metan gasi.  Hér á landi er því miður til mjög takmarkað magn af metan til þess að nota á farartæki.  Ekki er til umræðu að nota innflutt gas því að olíumafían situr að því einsog öðru.

Matarolíu er hægt að nota (með hreinsun) á eldri dísel vélar og þar eru tækifæri.  

Ef við bara dælum og borgum þá sitjum við í sömu súpunni.  Eina leiðin er að setja eitt olíufélag á hausinn með því að versla ekki við það. Við verðum að sameina valdið og sýna þeim "hvar neytandin keypti olíuna" (hvar Davíð keypti ölið).

Lifið heil og kaupið ódýrt eldsneyti. 

Snjalli Geir, 13.6.2009 kl. 07:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Guðbjörn Guðjónsson

Höfundur

Jón Guðbjörn Guðjónsson
Jón Guðbjörn Guðjónsson
Ég er veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík í Árneshreppi á Ströndum.

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Litla-Ávík.
  • Drangaskörð.
  • Snati.
  • Snati.
  • Litla-Ávík.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband